Alþjólegur dagur læsis

Fimmtudaginn 8. september nk. höldum við upp á alþjóðlegan dag læsis.  Markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og að hvetja til aukins lesturs. Allir árgangar skólans munu ræða um læsi og hvað felst í því að vera læs. Á þessum degi ætlum við að leggja áherslu á hlustun og hlustunarskilning.

Posted in Fréttir.