Þemavika

Í dag hófst árleg þemavika í Vatnsendaskóla, þemað í ár er Vísindi. Nemendur vinna í blönduðum hópum á sínum aldursstigum alla vikuna. Í ár verður ekki lokasýning heldur viljum við bjóða foreldra velkomna á opið hús til þess að fylgjast með vinnu nemenda.

Unglingastig – fimmtudag 22. mars milli kl.08:30-12:10. Þau eru í Kórnum.

Miðstig – miðvikudag 21. mars milli kl. 08:30-11:10 (ath. nemendur fara í nesti og frímínútur milli kl. 09:30-10:10)

Yngsta stig – fimmtudagur 22. mars kl. 08:30-11:10 (ath. nemendur fara í nesti og frímínútur milli kl. 09:30-10:10

Posted in Fréttir.