Meistaramót Vatnsendaskóla í skák var haldið 28. maí, í hátíðarsal skólans. Alls tóku 61 nemendi þátt í mótinu sem verður að teljast mjög góð þátttaka. Krakkarnir í skólanum eru mjög áhugasamir um skákíþróttina og hafa margir þeirra verið að æfa sig reglulega í þessari fornu íþrótt. Tómas Möller sigraði nokkuð örugglega með 6,5 sigur af 7 mögulegum. Fær hann því því sæmdarheitið „Skákmeistari Vatnsendaskóla veturinn 2019-2020“. Einng voru bekkjarmeistarar krýndir í hverjum árgangi.
Úrslit
- Tómas Möller 6,5/7
- Jóhann Helgi Hreinsson 6/7
- Arnar Logi Kjartansson 6/7
1. bekkur
- Leon Mikael Elfarsson
- Karen Antonía Heiðarsdóttir
2. bekkur
- Julian Thor De Roy
- Andri Claessen
- Sigursteinn Styrmisson
4. bekkur
- Þórhildur Helgadóttir
- Hrannar Már Másson
- Aðalsteinn Egill Ásgeirsson
5. bekkur
- Jóhann Helgi Hreinsson
- Arnar Logi Kjartansson
- Mikael Bjarki Hreiðarsson
6. bekkur
- Tómas Möller
- Daníel Freyr Ófeigsson
- Gísli
9. bekkur
- Davíð
- Marteinn
Öll úrslit má finna hér: https://chess-results.com/tnr527888.aspx?lan=1&art=1&rd=7