Meistaramót Vatnsendaskóla í skák

Meistaramót Vatnsendaskóla í skák var haldið 28. maí, í hátíðarsal skólans. Alls tóku 61 nemendi þátt í mótinu sem verður að teljast mjög góð þátttaka. Krakkarnir í skólanum eru mjög áhugasamir um skákíþróttina og hafa margir þeirra verið að æfa sig reglulega í þessari fornu íþrótt. Tómas Möller sigraði nokkuð örugglega með 6,5 sigur af 7 mögulegum. Fær hann því  því sæmdarheitið „Skákmeistari Vatnsendaskóla veturinn 2019-2020“. Einng voru bekkjarmeistarar krýndir í hverjum árgangi.

Úrslit

 1. Tómas Möller 6,5/7
 2. Jóhann Helgi Hreinsson 6/7
 3. Arnar Logi Kjartansson 6/7

1. bekkur

 1. Leon Mikael Elfarsson
 2. Karen Antonía Heiðarsdóttir

2. bekkur

 1. Julian Thor De Roy
 2. Andri Claessen
 3. Sigursteinn Styrmisson

4. bekkur

 1. Þórhildur Helgadóttir
 2. Hrannar Már Másson
 3. Aðalsteinn Egill Ásgeirsson

5. bekkur

 1. Jóhann Helgi Hreinsson
 2. Arnar Logi Kjartansson
 3. Mikael Bjarki Hreiðarsson

6. bekkur

 1. Tómas Möller
 2. Daníel Freyr Ófeigsson
 3. Gísli

9. bekkur

 1. Davíð
 2. Marteinn

Öll úrslit má finna hér: https://chess-results.com/tnr527888.aspx?lan=1&art=1&rd=7

Posted in Fréttir.