Meistaramót Kópavogs í skák 2023

Liðakeppnir skólanna fóru fram dagana 18.-19.október í stúkunni við Kópavogsvöll. Það fóru fjögur lið frá okkur í Vatnsendaskóla og stóðu liðin sig öll mjög vel. Nemendur í 3. árgang og A lið unglingadeildarinnar unnu sína árganga. Vel gert hjá þeim öllum og óskum við skáksnillingum Vatnsendaskóla innilega til hamingju.

Posted in Fréttir.