Verkefni í þágu samfélagsins
Í Vatnsendaskóla er útskriftarárgangur skólans að vinna að verkefni sem gengur í stuttu máli út á að bæta samfélagið á einn eða annan hátt. Nemendur hafa í vetur notað 1 tíma á viku í að vinna að verkefninu og munu svo […]