
Komdu út að leika og skapa
Nemendum í 1. – 4. árgangi bauðst að taka þátt í í verkefni á vegum Kópavogsbæjar sem kallast ,,Komdu út að leika og skapa“. Tilgangur þessa verkefnis er að efla útikennslu í Kópavogi og mun Vatnsendaskóli; ásamt Kársnesskóla, Sólhvörfum og Urðarhóli […]