
Fyrirhugað verkfall
Minnum á fyrirhuguð verkföll aðildarfélaga BSRB sem halda áfram á morgun, þriðjudaginn 23. maí frá miðnætti og fram til kl. 12:00 og allan daginn miðvikudag 24. maí. Upplýsingar um áhrif verkfalla á skólastarf í Vatnsendaskóla hafa verið sendar foreldrum og forráðamönnum […]