Vinaganga
Dagurinn í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Á þessum degi fer allur skólinn saman í göngu þar sem gengið er fyrir vináttu. Leikskólinn Sólhvörf kom til okkar og tók þátt í vinagöngunni. Genginn var stuttur hringur út frá skólanum […]