
Vatnsdropinn
Vatnsdropinn er alþjóðlegt barnamenningarverkefni Kópavogsbæjar þar sem unnið er með norrænar barnabókmenntir, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og umhverfismál. 3. og 5. bekkir Vatnsendaskóla tóku þátt í verkefninu og unnu verkefni út frá sögum úr sagnaheimi H.C. Andersen og Astrid Lindgren. Nemendur skoðuðu […]