Skólaþing
Í vikunni fóru nemendur í 10. bekk í heimsókn á Skólaþing en Skólaþing er hlutverkaleikur um þingstörf, ætlaður nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Í leiknum setja þátttakendur sig í spor þingmanna. Þeir þurfa að takast á við ákveðin mál, kljást við […]