Erasmus+ verkefni
Vatnsendaskóli tekur þátt í tveimur Erasmus+ verkefnum í vetur. Verkefnin eru valáfangar í 8.-10. árgöngum. Verkefnið, Eco thinking for Eco living hófst með formlegum hætti þann 26. september sl. með heimsókn til okkar. Nemendur, kennarar og stjórnendur lögðu mikla vinnu á […]