Stelpur og tækni

Stelpur og tækni dagurinn  (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi, 20. maí. Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna.  Hugmyndin með deginum er að kynna […]

Lesa meira

Bæjarlistamaður Kópavogs

Í dag var Árni Páll Árnason útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs árið 2020. Þetta  var tilkynnt við hátíðlega athöfn hér hjá okkur í Vatnsendaskóla, það eru tíu ár frá því að Herra Hnetusmjör útskrifaðist frá okkur úr 10. bekk grunnskóla. Hér byrjaði hann […]

Lesa meira

Hjólað í skólann

Nú þegar margir nemendur koma hjólandi í skólann viljum við minna á hjálmanotkun og að nemendur læsi hjólunum sínum. Athugið að skólinn ber ekki ábyrgð á hjólum nemenda. Það er ekki leyfilegt að hjóla á skólalóðinni á skólatíma og að gefnu […]

Lesa meira

Hnetulaus skóli

Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi fyrir þeim. Það hefur borið á því að nemendur hafa haft hnetustykki með sér í skólann og biðjum við ykkur að vera vakandi yfir því […]

Lesa meira