Vatnsendaskóli íslandsmeistari barnaskólasveita árið 2020
Um helgina tók A og B sveit Vatnsendaskóla þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita (1-7. bekkur) en alls mættu 26 sveitir til leiks. Báðar sveitir Vatnsendaskóla náðu frábærum árangri. A sveit varð íslandsmeistari og B sveitin okkar náði bestum árangri B sveita. Við […]