
Bebras áskorunin
Í næstu viku munu nemendur í 6. – 10. bekk taka þátt í Bebras áskoruninni. Bebras er alþjóðlegt verkefni sem felst í að auka áhuga á upplýsingatækni og efla rökhugsun og tölvufærni meðal nemenda á öllum skólastigum. Í áskoruninni leysa þátttakendur […]