Skólahreysti

Í dag keppir Vatnsendaskóli í Skólahreysti – keppnin verður sýnd á RÚV kl: 17 – við hvetjum alla til að horfa.

 

Lið Vatnsendaskóla skipa:

Alexander Rósant 9.b – Upphífingar og dýfur

Bjarki Bergmann 9.b Hraðabraut

Gunnlaugur 10.b – Varamaður

Aldís Anna 9.b – Hreystigrip og armbeygjur

Gyða Ósk 9.b. – Hraðabraut

Þórdís Agla 9.b. – Varamaður

Úrslit birtast á http://www.skolahreysti.is/

Posted in Fréttir.