Ólympíuhlaupið

Föstudaginn 6. september tóku nemendur Vatnsendaskóla þátt í Ólympíuhlaupi Íþróttasambands Íslands. 525 nemendur í 1. til 10. bekk tóku þátt í hlaupinu. Hver hringur var 2,5 km að lengd og máttu nemendur hlaupa eins marga hringi og þeir vildu. Það var […]

Lesa meira

Vatnsendaskóli fær styrk

Það er ánægjulegt að segja frá því að Vatnsendaskóli hlaut styrk frá Forriturum framtíðarinnar. Styrkurinn sem skólinn fékk er tvískiptur, annars vegar til kaupa á minni tækjum í forritunar og tæknikennslu og hins vegar til námsefnisgerðar í forritun. Í ár styrkir […]

Lesa meira

Skákmeistarar Vatnsendaskóla

Á vorönn tefldu áhugasamir nemendur hvers árgangs skólans um hverjir yrðu árgangameistarar í skák. Þeir sem urðu efstir á þeim mótum tefldu síðan um skákmeistara hvers stigs. Skákstarfi skólaársins lauk síðan með því að þeir sem urðu efstir á skákmótum hvers […]

Lesa meira

Tilnefning til foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Vatnsendaskóli hlaut tilnefningu til foreldraverðlauna Heimilis og skóla fyrir verkefnin sín með KVAN og Vinaliðum. Í þessum verkefnum er verið að stuðla að vellíðan nemenda og fyrirbyggja einelti í skólanum. Einnig er lögð áhersla á jákvæða leiðtoga og fengu nemendur og […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Alþjóðlegi dagurinn „Stelpur og tækni“ var haldinn 23.maí. Háskólinn í Reykjavík stóð fyrir viðburðinum á Íslandi og það voru um 900 stelpur sem tóku þátt í deginum. Dagurinn var tvískiptur þar sem stelpurnar okkar fóru í tvær vinnusmiðjur fyrir hádegi í […]

Lesa meira

Sundmót grunnskóla

Þriðjudaginn 26.mars kepptu 16 nemendur í Vatnsendaskóla á sundmóti grunnskóla. Mótið var haldið í Laugardagslaug í Reykjavík og sendi skólinn eitt lið af miðstigi og eitt lið af unglingastigi. Allir þátttakendur frá Vatnsendaskóla lögðu sig fram og stóðu sig með stakri […]

Lesa meira