Nemendur unglingastigs taka þátt í Bebras í þriðja sinn
Bebras áskoruninn 2018 fer fram vikuna 12. – 16. nóvember Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem hvetur börn til að nota hugsunarhátt forritunar (Comp. thinking) við að leysa verkefni. Þessi áskorun kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur […]