Íþróttahús Vatnsendaskóla vígt

Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja og sýningarhópur Gerplu í hópfimleikum sýna. Guðrún Soffía […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir viðburðinum „Stelpur og tækni“ fyrir stelpur í 9.b. Það tóku um 750 stelpur þátt í deginum. Dagurinn var tvískiptur þar sem stelpurnar fóru í tvær vinnusmiðjur fyrir hádegi í HR og svo í fyritækjaheimsókn eftir hádegi. […]

Lesa meira

Þemavika

Í dag hófst árleg þemavika í Vatnsendaskóla, þemað í ár er Vísindi. Nemendur vinna í blönduðum hópum á sínum aldursstigum alla vikuna. Í ár verður ekki lokasýning heldur viljum við bjóða foreldra velkomna á opið hús til þess að fylgjast með […]

Lesa meira

Skáksnillingar Vatnsendaskóla

Skákteymið okkar í Vatnsendaskóla fór fyrir stuttu í Rimaskóla þar sem það freistaði þess að verja Íslandsmeistaratitilinn í flokki 1.-3.bekkjar. Þeim tókst það og allur hópurinn rúmlega 20 krakkar fögnuðu ógurlega þegar sigurinn var í höfn. Krakkarnir voru líka alsælir þegar […]

Lesa meira

Upplestrarkeppni Vatnsendaskóla

Hér í Vatnsendaskóla er venjan að 7.bekkur taki þátt í Stóru upplestararkeppninni en markmiðið með henni er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Undirbúningur fyrir keppnina hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember. Í dag tóku […]

Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Árlega söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hófst í Vatnsendaskóla þann 28. febrúar. Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, setti söfnunina formlega af stað. Söfnunin er haldin í 21. sinn og stendur yfir dagana 28. febrúar til 19. mars. Frá upphafi hafa […]

Lesa meira