Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum miðvikudaginn 26. mars. Fulltrúar Vatnsendaskóla voru þær Emma Guðrún, Rakel Fjóla og  Viktoría Von sem var varamaður. Stelpurnar stóðu sig frábærlega og varð Emma Guðrún í öðru sæti í keppninni. Þær voru […]

Lesa meira

Þemavika

Í þessari viku verða þemadagar í skólanum frá þriðjudeginum 25. mars til fimmtudagsins 27. mars. Að þessu sinni er þemað tileinkað hinum ýmsu listformum og verður nemendum blandað saman þvert á árganga. Föstudaginn 28. mars verður opið hús fyrir foreldra/forráðamenn frá […]

Lesa meira

Skólaþing Vatnsendaskóla

Í síðustu viku fór fram árlegt Skólaþing Vatnsendaskóla, þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans komu saman til að ræða tillögur sem koma frá á árgangaþingum. Viðburðurinn, sem haldinn var í skólanum, var haldið með það að markmiði að efla samvinnu […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er árleg keppni fyrir nemendur í 7. árgangi sem miðar að því að efla færni þeirra í upplestri og framsögn. Keppnin hefst formlega á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, og lýkur með lokahátíð í Salnum, þar sem allir skólar […]

Lesa meira

Rauð veðurviðvörun

Veðurútlitið hefur versnað og nú hefur verið gefin út RAUÐ VIÐVÖRUN VEGNA VEÐURS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU og gildir hún frá kl. 16 -20 í dag, miðvikudag. Fólk er beðið um að vera alls ekki á ferðinni að nauðsynjulausu á meðan óveðrið gengur […]

Lesa meira