Útskriftarverkefni

Nemendur í 10. árgangi hafa verið að vinna að stóru útskriftarverkefni í spretti og notað 20% af tíma sínum eftir áramót í að fá hugmynd, framkvæma hana og dýpka. Tilgangur þess var í stuttu máli að láta gott af sér leiða […]

Lesa meira

Vorskóli Vatnsendaskóla

Þriðjudaginn 20.maí kl.14.30 – 15.30 bjóðum við nemendum sem eru fæddir árið 2019 og ætla að hefja skólagöngu í Vatnsendaskóla í ágúst 2025 í Vorskóla. Í Vorskóla fara nemendur með kennurum á kennslusvæði og fá að prófa að vera á sínu […]

Lesa meira

Frábær árangur á Landsmóti í skólaskák

Mikael Bjarki nemandi í 10.árgangi, Vatnsendaskóla, gerði sér lítið fyrir og sigraði á Landsmóti í skólaskák sem haldið var á Ísafirði um helgina. Þar kepptu 12 nemendur grunnskóla víðsvegar af landinu í þremur aldursflokkum. Mikael Bjarki sigraði í unglingaflokki. Hann er […]

Lesa meira

Uppskeruhátíð Menntabúða í Vatnsendakóla

Uppskeruhátíð Menntabúða voru haldnar í Vatnsendaskóla. Þar kynntu nemendur frá öllum grunnskólum í Kópavogi áhugaverð verkefni fyrir kennurum Kópavogs. Nemendur og kennarar þeirra lögðu mikla vinnu í undirbúning kynninga. Yfir 200 kennarar og starfsmenn skóla sóttu menntabúðirnar og var sérstaklega tekið […]

Lesa meira

Skákmót Vatnsendaskóla

Í apríl héldum við árgangamót í skák í Vatnsendaskóla. Skákkennari skólans Lenka Ptacnikova  stýrðu mótinu ásamt Lovísu Hannesdóttur deildarstjóra og var mjög góð þátttaka. Þegar allir árgangar höfðu lokið keppni var haldið lokamót um Skákmeistara Vatnsendaskóla  ásamt skákmeistara hvers stigs þar […]

Lesa meira