Vinaganga á baráttudegi gegn einelti
8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Markmið dagsins er að hvetja til umræðu, fræðslu og viðburða sem miða að því að vinna gegn einelti, efla jákvæð samskipti og vekja athygli á mikilvægi virðingar og vináttu. Í tilefni dagsins gengu […]