
Góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla
Nemendur í Vatnsendaskóla tóku þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Eins og í fyrra, þá skilgreinum við hlaupið sem ,, Góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla“. Að þessu sinni var það val nemenda að styrkja Minningarsjóð Bryndísar Klöru. Hlaupið gekk mjög vel og var […]