
Gulur dagur á föstudaginn
Í september er vakin athygli á Gulum september, sem er alþjóðleg herferð til að minna á mikilvægi geðheilbrigðis og sjálfsvígsforvarna. Í því samhengi höldum við gulan dag hér í skólanum, föstudaginn 12. september. Þennan dag hvetjum við nemendur og starfsfólk til […]