„Gullplatan: sendum tónlist upp í geim!“
Nemendur í 4. árgangi í Vatnsendaskóla hafa klárað að vinna og senda inn efni fyrir „Gullplötuna: Sendum tónlist upp í geim!“, skemmtilegu þverfagegu verkefni sem við höfum verið að vinna ásamt nemendum í öðrum grunnskólum landsins. Í undirbúningi kynntust nemendur Voyager […]