
Styrkur frá Forritarar framtíðarinnar
Vatnsendaskóli hlaut styrk að upphæð 150.000 kr. til kaupa á minni tækjum til forritunar- og tæknikennslu frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Sjóðurinn er samfélagsverkefni sem hefur það hlutverk að efla og auka áhuga á forritun og hagnýtingu á tækni í skólum landsins. Skólinn […]