Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í morgun. Markmið hennar er að vanda flutning og framburð íslensks máls. Að læra að njóta þess að flytja móðurmál okkar sjálfum okkur og öðrum til ánægju og síðast en ekki síst að bera virðingu fyrir móðurmálinu. […]