
Nemendur heimsækja Hrafnistu
Í morgun fór 6. árgangur á Hrafnistu í Boðaþingi. Nemendur glöddu íbúa og starfsfólk með söng og undirspili en þessa dagana æfir árgangurinn stíft fyrir jólaleikrit. Það var því kjörið að heimsækja Boðaþing og taka eina æfingu þar og láta gott […]