Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin var í síðustu viku. Líkt og undanfarin ár tók Vatnsendaskóli þátt í henni. Að þessu sinni voru það nemendur á unglingastigi og nemendur í 6. árgangi. Bebras áskorunin er alþjóðlegt verkefni til að auka áhuga á upplýsingatækni og efla […]

Lesa meira

Vinaganga

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Á þessum degi fer allur skólinn saman í göngu þar sem gengið er fyrir vináttu. Leikskólinn Sólhvörf kom til okkar og tók þátt í vinagöngunni. Genginn var stuttur hringur út frá skólanum […]

Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Vatnsendaskóla og Frístundinni mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október.

Lesa meira

Jákvæðir leiðtogar – leikjafjör

Jákvæðir leiðtogar-Leikjafjör Um árabil hefur verið boðið uppá skipulagða leiki í útivist í Vatnsendaskóla. Við lítum á það sem góða leið til þess að efla börn í jákvæðum samskiptum. Reynsla okkar í Vatnsendaskóla á þessum tíma sýnir að minna er um […]

Lesa meira

Undirbúin rýmingaræfing

Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk fljótt og vel. Hægt er að kynna sér rýmingaráætlun skólans hér.

Lesa meira