Framboðsræður og kosningar

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 10. bekk verið í stjórnmálafræði í spretti þar sem þeir hafa glímt við fjölbreytt verkefni. Eitt þeirra gekk út á að skipta árgangnum í 15 ólíka hópa sem þurftu að búa til stjórnmálaflokk frá grunni og […]

Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í morgun tóku allir nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið tók við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla […]

Lesa meira

Skólaþing

Í vikunni fóru nemendur í 10. bekk í heimsókn á Skólaþing en Skólaþing er hlutverkaleikur um þingstörf, ætlaður nemendum í efstu bekkjum grunnskóla. Í leiknum setja þátttakendur sig í spor þingmanna. Þeir þurfa að takast á við ákveðin mál, kljást við […]

Lesa meira

Alþjólegur dagur læsis

Fimmtudaginn 8. september nk. höldum við upp á alþjóðlegan dag læsis.  Markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og að hvetja til aukins lesturs. Allir árgangar skólans munu ræða um læsi og hvað felst í því að vera læs. […]

Lesa meira

Breyttur útivistartími

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tekur breyt­ing­um 1. sept­em­ber. Þá mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22:00. Bregða má út […]

Lesa meira

Breytingar á skilmálum vegna afnota af spjaldtölvu

Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út eftir endurskoðun og má finna á vefsíðu verkefnisins. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja skilmála vegna […]

Lesa meira