
Skáksveitir skólans stóðu sig frábærlega
Skáksveitir skólans stóðu sig frábærlega á á Íslandsmóti skólasveita um helgina. Yngri sveitin okkar (4. – 7.b) lenti í öðru sæti og eldri sveitin okkar (8. -10.b) sigraði í sínum flokki og er því Íslandsmeistari. Tvö efstu liðin í hvorum flokki […]