Framboðsræður og kosningar
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 10. bekk verið í stjórnmálafræði í spretti þar sem þeir hafa glímt við fjölbreytt verkefni. Eitt þeirra gekk út á að skipta árgangnum í 15 ólíka hópa sem þurftu að búa til stjórnmálaflokk frá grunni og […]