
Skólasetning haustið 2025
Senn líður að lokum sumarleyfa og að skólastarf hefjist. Starfsfólk Vatnsendaskóla hefur þegar hafist handa við undirbúning og hlakkar til að hitta nemendur og foreldra. Skólasetningardagur nemenda í 1.-10. árgangi er mánudagurinn 25.ágúst. Allir nemendur mæta á sama tíma klukkan 9. […]