Kaffihúsafundur Kópavogsbæjar
Föstudaginn 12. september var haldinn kaffihúsafundur Kópavogsbæjar. Nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogsbæjar sátu fundinn ásamt bæjarráðsfulltrúum. Fyrir hönd Vatnsendaskóla mættu Óskar Þór Bjarkason úr 6. árgangi, Elvar Orri Sveinbjörnsson úr 8. árgangi og Hrannar Már Másson úr 10. árgangi. Þeir mættu […]