
Appelsínugul veðurviðvörun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu fyrir eftirfarandi tímasetningar: – Miðvikudaginn 5. febrúar frá kl. 14:00 – 00:00 – Fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 03:00 – 17:00 Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum […]