Kaffihúsafundur Kópavogsbæjar

Föstudaginn 12. september var haldinn kaffihúsafundur Kópavogsbæjar. Nemendur úr öllum grunnskólum Kópavogsbæjar sátu fundinn ásamt bæjarráðsfulltrúum. Fyrir hönd Vatnsendaskóla mættu Óskar Þór Bjarkason úr 6. árgangi, Elvar Orri Sveinbjörnsson úr 8. árgangi og Hrannar Már Másson úr 10. árgangi.  Þeir mættu […]

Lesa meira

Gulur dagur á föstudaginn

Í september er vakin athygli á Gulum september, sem er alþjóðleg herferð til að minna á mikilvægi geðheilbrigðis og sjálfsvígsforvarna. Í því samhengi höldum við gulan dag hér í skólanum, föstudaginn 12. september. Þennan dag hvetjum við nemendur og starfsfólk til […]

Lesa meira

Afmælishátíð og samvinnudagar

Í fyrstu skólavikunni héldum við upp á 20 ára afmæli skólans á afmælishátíð samhliða skólasetningu. Við fengum góða gesti, þau Júlí Heiðar og Dísu, sem tóku nokkur lög og enduðu á að syngja afmælissönginn þar sem nemendur, kennarar og foreldrar tóku […]

Lesa meira

Breyttur útivistartími 1.september

Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tekur breytingum í dag, 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00, 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. […]

Lesa meira

Framtíðin í fyrsta sæti

Kópavogsbær hefur unnið að umbótaverkefni í gunnskólum Kópavogs undir heitinu Framtíðin í fyrsta sæti. Markmiðið er að styrkja skólastarf, efla námsárangur og velferð barna og bæta starfsumhverfi starfsfólks í skólum. Tillögurnar eru afrakstur samráðs innan skólasamfélagsins frá hausti 2024. Þar komu […]

Lesa meira