Undirbúin brunaæfing

Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún rúmar 7 mínútur. Hægt er að kynna […]

Lesa meira

Skólamót Kópavogs í skák

Í síðustu viku,12.-15. nóvember var haldið skólamót Kópavogs í skák. Það er gaman að segja frá því að Vatnsendaskóli tók þátt í mótinu og gekk keppendum mjög vel.  A og B sveit á yngsta stigi  (1. og 2. árg.) hrepptu fyrsta […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er á morgun. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Markmið dags íslenskrar tungu er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og gleðjast og fagna sögu hennar. Við héldum upp á daginn með hátíð […]

Lesa meira

First LEGO League keppnin

Í haust var boðið upp á LEGO val í unglingadeild. Þeir nemendur sem skráðu sig í valið hafa verið önnum kafnir við að undirbúa þátttöku sína í First LEGO League keppninni sem fram fer í Háskólabíói laugardaginn 16. nóvember og munu […]

Lesa meira

Vinaganga og vinavika

Í dag 8. nóvember var gengið gegn einelti með leikskólanum Sólhvörfum. Nemendur hafa unnið margskonar verkefni sem tengjast vináttu, jákvæðum leiðtogum og baráttu gegn einelti síðast liðna viku. Áfram munu kennarar og nemendur vinna markvisst að jákvæðum skólabrag með einkunnarorð skólans […]

Lesa meira