Bleikt góðgerðarhlaup þriðjudaginn 16. september
Nemendur og starfsfólk Vatnsendaskóla hlaupa til góðs þriðjudaginn 16. september í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið er góðgerðarhlaup og safna nemendur áheitum til styrktar góðu málefni. Nemendur skólans kusu um það málefni sem þeir vildu styrkja og var yfirgnæfandi meirihluti sem kaus […]