
Afmælishátíð og samvinnudagar
Í fyrstu skólavikunni héldum við upp á 20 ára afmæli skólans á afmælishátíð samhliða skólasetningu. Við fengum góða gesti, þau Júlí Heiðar og Dísu, sem tóku nokkur lög og enduðu á að syngja afmælissönginn þar sem nemendur, kennarar og foreldrar tóku […]