
Opnunartími skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní til 3. ágúst. Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 20. júní til 3. ágúst. Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars.
Ein af hefðum skólans er að halda Vassóleika fyrir nemendur á yngsta stigi, á útivistardögunum. Leikarnir voru haldnir, í dag, í góðu veðri. Dagurinn hófst á Vassóhlaupinu þar sem nemendur hlupu einn til þrjá hringi (hver hringur var u.þ.b. 1,3 km). […]
Fimmtudagur 2. júní 10. bekkur kl.17 Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á útskriftina. Föstudagur 3. júní 1.-3. bekkur, kl: 09:00 4.-5. bekkur, kl: 9:45 6.-7. bekkur, kl: 10:30 8.-9. bekkur, kl: 11:00 Skólaslitin verða í hátíðarsal skólans. Eftir skólaslitin kveðja kennarar […]
Samstarfi fyrir þetta skólaár milli Vatnsendaskóla, Aðalþings og Sólhvarfa lauk i dag með Vinahátíð. Nemendur settu Blæ bangsana sýna í öskju og mun Blær fara á undan þeim í sumarskóla i Vatnsendaskóla og taka á móti nemendum í haust. Við þökkum […]