
Skáksveit Vatnsendaskóla fékk brons á Norðulandamóti
Norðurlandamót í skák var haldið í Danmörku helgina 20.- 22. Janúar. Skáksveit Vatnsendaskóla var fulltrúi Íslands í flokki yngri nemenda en sautján ára. Sveitin okkar stóð sig frábærlega og endaði hún í þriðja sæti í sínum riðli. Sveitina skipuðu þeir: Mikael […]