Árgangamót í skák
Dagana 2. – 6. maí verður haldið árgangamót í skák, í Vatnsendaskóla. Mótið fer fram á skólatíma og mun Einar Ólafsson skákkennari stýra mótinu. Það væri gaman að sem flestir nemendur tækju þátt í mótinu. Foreldrar geta skráð börn sín, sjá […]