
Stelpur og tækni
Alþjóðlegi „Stelpur og tækni“ dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í níunda sinn hér á landi, 19.maí. Háskólinn í Reykjavík skipuleggur viðburðinum á Íslandi og voru u.þ.b. 750 stelpur sem tóku þátt. Hugmyndin með deginum er að kynna ýmsa möguleika […]