Árgangamót í skák

Dagana 2. – 6. maí verður haldið árgangamót í skák, í Vatnsendaskóla. Mótið fer fram á skólatíma og mun Einar Ólafsson skákkennari stýra mótinu. Það væri gaman að sem flestir nemendur tækju þátt í mótinu. Foreldrar geta skráð börn sín, sjá […]

Lesa meira

Páskakveðja

Við vonum að allir eigi notalegt páskafrí framundan og óskum við ykkur gleðilegra páska. Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 19. apríl.  

Lesa meira

Réttindaráð Vatnsendaskóla

Í Réttindaráði Vatnsendaskóla sitja nemendur úr  4. – 10. bekk. Í 12. grein Barnasáttmálans segir að öll börn eiga rétt á að taka þátt og hafa áhrif í málum er varða þau með einum eða öðrum hætti. Með Réttindaráði gefum við […]

Lesa meira

Páskabingó

Hvetjum alla til að mæta og styrkja nemendur í 10.bekk sem eru að safna fyrir útskriftarferðinni.

Lesa meira

Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum […]

Lesa meira

Íslandsmeistarar grunnskólasveita í skák

Vatnsendaskóli vann tvöfalt um síðustu helgi. Sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita eftir æsispennandi mót þar sem þrjár sveitir börðust um sigur á mótinu. Svo fór að Vatnsendaskóli hlaut 23½ vinning en Lindaskóli og Landakotsskóli fengu 23 vinninga. Sveit Íslandsmeistarara […]

Lesa meira