Réttindaráð skólans hefur áhrif á handritavinnu

Nýjasta fræðslumynd UNICEF – Hreyfingarinnar fjallar sérstaklega um 2. grein Barnasáttmálans – að öll börn séu jöfn. Lokalag myndarinnar er endurgerð af laginu Enga fordóma með Pöllapönk þar sem hátt í 40 börn tóku þátt.

Myndin var unnin í samráði við börn þar sem 40 börn úr Réttindaráðum þriggja skóla, þar á meðal var Vatnsendaskóla, sem voru í rýnihóp áður en handritavinnan fór af stað. Afraksturinn er metnaðarfull og stórskemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa.

Myndin er bæði á radd- og táknmáli. Hér má sjá myndbandið.

 

Posted in Fréttir.