Útivistadagar

Föstudaginn 2. júní og mánudaginn 5. júní eru útivistardagar hjá okkur, skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur honum kl: 12:00. Nemendur mæta á heimasvæði, klæddir eftir veðri og vindum. Nemendur koma með nesti en fá hádegismat í skólanum.

Posted in Fréttir.