
Ráðleggingar um morgunnesti
Embætti landlæknis hefur birt ráðleggingar um morgunnesti og sparinesti fyrir grunnskólanema. Börn eru misjöfn og ekki dugar öllum að fá einungis ávexti og grænmeti í morgunhressingu. Einnig þarf að taka mið af því hvort borðað var nægilega vel í morgunmatnum og […]