
Nemendur í 2. árgangi sækja jólatré
Í Vatnsendaskóla er hefð fyrir því að nemendur í 2. árgangi velji jólatré fyrir skólann. Nemendur mættu við rætur Úlfarsfells þar sem Bjarki frá Skóræktarfélagi Mosfellsbæjar tók á móti nemendum. Farið var í göngutúr um svæðið og fengu nemendur áhugaverðan fróðleik […]