
Uppskeruhátíð Menntabúða í Vatnsendakóla
Uppskeruhátíð Menntabúða voru haldnar í Vatnsendaskóla. Þar kynntu nemendur frá öllum grunnskólum í Kópavogi áhugaverð verkefni fyrir kennurum Kópavogs. Nemendur og kennarar þeirra lögðu mikla vinnu í undirbúning kynninga. Yfir 200 kennarar og starfsmenn skóla sóttu menntabúðirnar og var sérstaklega tekið […]