
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur Foreldrafélags Vatnsendaskóla fór fram í Kríunesi þriðjudaginn 22.september. Stjórn félagsins kynnti starfsemi þess og flutti skýrslu stjórnar en helstu viðburðir síðasta árs voru; fræðslufundur fyrir bekkjarfulltrúa, Halloween ball, fræðslufundur fyrir foreldra um Kynheilbrigði og „Glow in the dark“ ball. Tilmæli […]