Netskákmót

Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum og laugardögum út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Í þessari viku verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og […]

Lesa meira

Námsvefur Vatnsendaskóla

Kominn er í loftið námsvefur skólans. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi nemenda og foreldra að námsskipulagi og verkefnum. Á vefnum er að finna vikuáætlanir, heimavinnu, ýmsan fróðleik, ítarefni, uppskriftir, hugmyndir að hreyfingu og hlekki á vefsíður […]

Lesa meira

Gleðilega páska

Skólastarf síðustu þrjár vikur hefur verið með einstökum hætti, allir hafa lagt sig fram og eiga hrós skilið fyrir frábæra frammistöðu. Skólastarfið heldur áfram eftir páska með svipuðum hætti og senda kennarar ykkur nánari útfærslu varðandi skipulag. Það er ánægjulegt að […]

Lesa meira

Tími til að lesa – setjum heimsmet í lestri

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestrarverkefnið kallast Tími til að lesa. Heitið er dregið af aðstæðunum […]

Lesa meira

Vikan 30. mars – 3. apríl

Enn ein vikan er nú liðin í þessu sérstaka ástandi. Vikan hefur gengið vel hjá okkur og erum við afar stolt af kennurum, nemendum og foreldrum. Við höldum bjartsýn áfram en eins og gefur að skilja eru örlitlar breytingar á milli […]

Lesa meira