
Netskákmót
Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum og laugardögum út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Í þessari viku verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og […]