Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla

Hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem allir nemendur skólans vinna saman í árgangablönduðum jólasveinaliðum. Lagðar eru hinar ýmsu þrautir fyrir liðin sem nemendur leysa saman. Gefin eru stig fyrir hverja leysta þraut og þrjú efstu jólasveinaliðin standa uppi sem sigurvegarar. Starfsfólk […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

  Bebras áskorunin fer nú fram þessa vikuna, 11. – 15. nóvember. Áskorunin er keyrð í eina viku og er einungis opin þá daga. Það er nú í fjórða sinn sem nemendur, í 5. – 10.b, Vatnsendaskóla taka þátt í áskoruninni. […]

Lesa meira

Baráttudagur geng einelti, 8. nóvember

Leikskólinn Sólhvörf og Vatnsendaskóli fóru saman í vináttugöngu á baráttudegi gegn einelti. Það viðraði ekki vel en við létum það ekki stoppa okkur í að ganga saman. Dagskrá íþróttakennara var færð í íþróttasal skólans þar sem hópurinn dansaði saman við nokkur […]

Lesa meira

Forvarnarfræðsla í 10.bekk

Berent Karli Hafsteinssyni eða Benna Kalla eins og hann er kallaður kom og heimsótti nemendur í 10.bekk. Benni Kalli fræddi nemendur um margar þær hættur sem fylgir því að vera úti í umferðinni og mikilvægi þess að vera ábyrgur og með athyglina […]

Lesa meira

Teymiskennsla í Vatnsendaskóla

Undanfarin ár hefur Vatnsendaskóli verið að innleiða kennsluhætti teymiskennslu. Yngsta stigið hefur verið að þróa teymiskennslu og er komið vel á veg í þeirri vinnu. Miðstigið bætist nú í hópinn. Upplýsingar um teymiskennslu og fyrirkomulag má finna í þessu skjali (PDF skjal)  og kemur […]

Lesa meira

Ólympíuhlaupið

Föstudaginn 6. september tóku nemendur Vatnsendaskóla þátt í Ólympíuhlaupi Íþróttasambands Íslands. 525 nemendur í 1. til 10. bekk tóku þátt í hlaupinu. Hver hringur var 2,5 km að lengd og máttu nemendur hlaupa eins marga hringi og þeir vildu. Það var […]

Lesa meira