
Skilaboð frá sóttvarnarlækni varðandi skólahald
Við höfum farið eftir öllum þeim tilmælum sem við fáum frá Landlækni og Almannavörnum við skipulag skólastarfs hjá okkur í Vatnsendaskóla og hefur starfið gengið vel. Við getum verið stolt af börnunum okkar og starfsfólki sem hefur aðlagast breyttum aðstæðum vel […]