
Miðvikudagurinn 23. október
Miðvikudaginn 23. október er skertur dagur hjá okkur, skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Frístundin verður opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Þennan dag ætlum við líka að hafa bleikan, hvetjum alla til að mæta í bleiku […]