Tilnefning til foreldraverðlauna Heimilis og skóla
Vatnsendaskóli hlaut tilnefningu til foreldraverðlauna Heimilis og skóla fyrir verkefnin sín með KVAN og Vinaliðum. Í þessum verkefnum er verið að stuðla að vellíðan nemenda og fyrirbyggja einelti í skólanum. Einnig er lögð áhersla á jákvæða leiðtoga og fengu nemendur og […]