Kennsluáætlanir á námsvefinn

Kennsluáætlanir allra námsgreina eru komnar á námsvef skólans. Áætlanirnar eru að finna undir hverjum árgangi fyrir sig á námsvefnum. Á heimasíðu Vatnsendaskóla er hlekkur á námsvefinn, sjá hér.

Posted in Fréttir.