Stelpur og tækni
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir viðburðinum „Stelpur og tækni“ fyrir stelpur í 9.b. Það tóku um 750 stelpur þátt í deginum. Dagurinn var tvískiptur þar sem stelpurnar fóru í tvær vinnusmiðjur fyrir hádegi í HR og svo í fyritækjaheimsókn eftir hádegi. […]