Kjördæmamót Reykjaness í skák

Kjördæmamót Reykjaness í skólaskák fór fram þriðjudaginn 2. maí s.l. og var mótið um leið Skólameistaramót Kópavogs fyrir nemendur í 1.–7. bekk. Fimm nemendur úr Vatnsendaskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir mjög vel. Örn Alexandersson í 6. […]

Lesa meira

Meistaramót Kópavogs í skák

Meistaramót Kópavogs fyrir yngri nemendur var haldið föstudaginn 5. maí s.l. og kepptu 35 nemendur úr Vatnsendaskóla á þeim mótum. Allir nemendur sem tóku þátt fyrir hönd Vatnsendaskóla stóðu sig vel og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Nemendur […]

Lesa meira

Þemavika

Þemavika Vatnsendaskóla hófst í morgun og áherslan að þessu sinni er lögð á Lýheilsuna. Þetta viðfangsefni kemur inn á marga mikilvæga þætti eins og t.d.: hreyfum við okkur nóg? Hvað getum við gert til að hreyfa okkur meira í daglegu lífi? […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í grunnskólum Kópavogs var haldin fimmtudaginn 23. mars, í  Salnum. Þar komu saman 18 nemendur úr 7.bekkjum og kepptu í upplestri. Sigríður Lára og Sól tóku þátt fyrir hönd Vatnsendaskóla og stóðu þær sig báðar með prýði og erum […]

Lesa meira