Pangea stærðfræðikeppnin
Nemendur 8. og 9. bekkjar Vatnsendaskóla taka þátt í alþjóðlegri stærðfræðikeppni sem kennd er við Pangea. Keppnin hefur farið fram í 17 Evrópulöndum og var kynnt til sögunnar hér á Íslandi 2016. Þá voru 1000 nemendur sem spreyttu sig á verkefnunum en […]