
Afrakstur góðgerðahlaups
Frétt frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna: SKB hefur fengið myndarlegan styrk frá Vatnsendaskóla. Efnt var til áheitahlaups og söfnuðu nemendur tæpri hálfri milljón króna fyrir félagið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nemendur Vatnsendaskóla sýna stuðning við SKB í verki. Fyrir […]