Skólaslit og útskrift
Miðvikudaginn 5. júní kl:17 :00-19:00 verður útskrift nemenda í 10. árgangi. Útskriftin fer fram í hátíðarsal skólans, foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir. Fimmtudaginn 6. júní kl. 13:00 verður skólaárinu slitið með formlegum hætti í Vatnsendaskóla. Nemendur í 1. – 8. […]