
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir. Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/ Foreldrar nemenda í 5. – 10.árgöngum eru beðnir um að fara inn í þjónustugáttina og merkja við að þeir hafi lesið skilmálana.