
Jólasveinaleikar
Jólasveinaleikarnir fóru fram í morgun. Leikarnir eru fjölgreindarleikar þar sem árgöngum er blandað saman og nemendur vinna saman í jólasveinaliðum. Ýmsar þrautir voru lagðar fyrir liðin. Það var mikið fjör og gaman að fylgjast með samvinnu nemenda. Sjá má myndir