Fréttir
Réttindaráð skólans hefur áhrif á handritavinnu
Nýjasta fræðslumynd UNICEF – Hreyfingarinnar fjallar sérstaklega um 2. grein Barnasáttmálans – að öll börn séu jöfn. Lokalag myndarinnar er endurgerð af laginu Enga fordóma með Pöllapönk þar sem hátt í 40 börn tóku þátt. Myndin var unnin í samráði við börn þar […]
Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila
Mánudaginn 8. maí og miðvikudaginn 10. maí kl. 17:30-18:45 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila í Kópavogi með Heimili og skóla. Á mánudag fer fræðslan fram í Salaskóla en á miðvikudag fer hún fram í Smáraskóla. Hvernig get ég sem foreldri […]
Verkefni í þágu samfélagsins
Í Vatnsendaskóla er útskriftarárgangur skólans að vinna að verkefni sem gengur í stuttu máli út á að bæta samfélagið á einn eða annan hátt. Nemendur hafa í vetur notað 1 tíma á viku í að vinna að verkefninu og munu svo […]
Skáksveitir skólans stóðu sig frábærlega
Skáksveitir skólans stóðu sig frábærlega á á Íslandsmóti skólasveita um helgina. Yngri sveitin okkar (4. – 7.b) lenti í öðru sæti og eldri sveitin okkar (8. -10.b) sigraði í sínum flokki og er því Íslandsmeistari. Tvö efstu liðin í hvorum flokki […]
Barnamenningarhátíð
Í tilefni Barnamenningarhátíðar var nemendum, í 3. bekk, í skólum Kópavogs boðið á Sirkussýningu í Salnum í dag. Þar bauð Sirkus Ananas upp á sirkussýninguna Springum út. Krakkarnir fengu að sjá loftfimleika, trúðslæti og töfra, boltajöggl, jafnvægislistir og akróbatík. Þetta var […]
Nemendur í 1. árgangi fá hjálma
Í dag fengum við góða gesti frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi í heimsókn. Þeir komu til að afhenda 1.bekkingum árlegu sumargjöfina í samstarfi við Eimskip. Voru nemendur alsælir með nýju reiðhjólahjálmana sína – Þökkum við þeim kærlega fyrir og vonum að […]