Fréttir
Öskudagur
Góð skilaboð frá Foreldrafélagi Vatnsendaskóla.
Öðruvísi öskudagur
Nú er tækifæri að endurvekja gamlar öskudagshefðir. Með sóttvarnir í huga að sjálfsögðu.
Eflum vinatengsl og jákvæða sjáfsmynd barna
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]
Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Kópavogi – kynning á niðurstöðum
Þann 9. og 11. febrúar nk. kl. 20:00-21:00 er kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Kópavogi, rannsókn meðal nemenda í 8., 9. og 10.bekk. Vegna aðstæðna Covid-19 verða kynningarnar með stafrænum hætti þetta árið og geta foreldrar […]
Börn og samfélagsmiðlar
Við viljum vekja athygli á rafrænum fræðslufundi sem foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir.
Ný reglugerð um skólastarf tók gildi 1. janúar 2021
Ný reglugerð tók gildi 1. janúar 2021 til og gildir til með 28. febrúar, eða þar til annað kemur í ljós. Það þýðir að í Vatnsendaskóla verður skólastarf með eðlilegum hætti eins og kostur er. Allir þurfa að gæta vel að […]