Fréttir
Þemadagar
Dagarnir 18. og 19. mars eru þemadagar í Vatnsendaskóla. Þemadagarnir í ár eru tengdir hreyfingu, bæði líkamlegri og hugar leikfimi. Í boði er fjölbreytt dagskrá, í dag fimmtudag fór yngsta stigið í hringekju þar sem nemendur skiptu um stöðvar á 25.mín […]
Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi, kynning og niðurstöður
Þriðjudaginn 16. mars nk. kl: 18:00 mun Margrét Lilja, frá Rannsóknum og greiningu kynna fyrir foreldrum niðurstöður rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi. Könnunin var lögð fyrir nemendur 8.-10. bekk í Vatnsendaskóla í febrúar og október 2020. Á kynningunni […]
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar
Í morgun fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar en markmiðið með henni er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Það voru 11 nemendur í 7. bekk skólans sem tóku þátt og úr þeim hópi voru valdir tveir nemendur […]
Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Kópavogi – kynning á niðurstöðum
Þann 9.mars nk. kl. 20:00-21:00 býðst foreldrum kynning á niðurstöðum rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Kópavogi, rannsókn meðal nemenda í 8., 9. og 10.bekk. Vegna aðstæðna Covid-19 verða kynningarnar með stafrænum hætti þetta árið og geta foreldrar horft á […]
Skóladagatal 2021 – 2022
Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 og má finna það hér.
Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2021 – 2022
Innritunarferli 6 ára barna Innritun í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is og stendur til mars ár hvert. Hér má sjá auglýsingu um innritunina á íslensku, ensku og pólsku.