Fréttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram á miðvikudaginn, 27. maí, í Salnum í Kópavogi. Lengi vel var útlit fyrir að keppnin yrði ekki haldin vegna Covid-19 en á síðustu stundu var blásið til hátíðar. Átján 7. bekkingar, úr öllum grunnskólum […]

Lesa meira

Meistaramót Vatnsendaskóla í skák

Meistaramót Vatnsendaskóla í skák var haldið 28. maí, í hátíðarsal skólans. Alls tóku 61 nemendi þátt í mótinu sem verður að teljast mjög góð þátttaka. Krakkarnir í skólanum eru mjög áhugasamir um skákíþróttina og hafa margir þeirra verið að æfa sig […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Stelpur og tækni dagurinn  (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi, 20. maí. Dagurinn er haldinn víða um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna.  Hugmyndin með deginum er að kynna […]

Lesa meira

Bæjarlistamaður Kópavogs

Í dag var Árni Páll Árnason útnefndur bæjarlistamaður Kópavogs árið 2020. Þetta  var tilkynnt við hátíðlega athöfn hér hjá okkur í Vatnsendaskóla, það eru tíu ár frá því að Herra Hnetusmjör útskrifaðist frá okkur úr 10. bekk grunnskóla. Hér byrjaði hann […]

Lesa meira