Fréttir

Framtíðin í fyrsta sæti
Kópavogsbær hefur unnið að umbótaverkefni í gunnskólum Kópavogs undir heitinu Framtíðin í fyrsta sæti. Markmiðið er að styrkja skólastarf, efla námsárangur og velferð barna og bæta starfsumhverfi starfsfólks í skólum. Tillögurnar eru afrakstur samráðs innan skólasamfélagsins frá hausti 2024. Þar komu […]

Skólasetning haustið 2025
Senn líður að lokum sumarleyfa og að skólastarf hefjist. Starfsfólk Vatnsendaskóla hefur þegar hafist handa við undirbúning og hlakkar til að hitta nemendur og foreldra. Skólasetningardagur nemenda í 1.-10. árgangi er mánudagurinn 25.ágúst. Allir nemendur mæta á sama tíma klukkan 9. […]

Gleðilegt sumar
Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 16. júní til 5. ágúst.

Vassóleikarnir
Ein af skemmtilegu hefðum skólans er að halda Vassóleika fyrir nemendur í 1. – 4. árgangi, á útivistardögunum. Leikarnir byrja á vassóhlaupi þar sem nemendur hlaupa einn til þrjá hringi (hver hringur er u.þ.b. 1,3 km). Eftir hlaupið er nemendum skipt […]

Strákar og stálp í háskóla
Viðburðurinn strákar og stálp í háskóla fór fram í fyrsta sinn í dag fyrir nemendur í 9.bekk. Viðburðurinn var haldinn í Háskólanum í Reykjavík og er liður í sporna við þeirri þróun að drengir sæki sér síður menntun á háskólastigi. Það […]

Útskrift og skólaslit
Útskrift 10.árgangs verður 4. júní kl:17:00 í hátíðarsal skólans. Skólaslit hjá 1.-9. árgangi verða 5. júní kl: 9:00. Nemendur mæta í heimastofur og fara með umsjónarkennurum í íþróttasalinn þar sem skólaslitin fara fram. Skólaslitum lýkur kl.10:00.