Fréttir
Jólakveðja
Lesa meira
Jólasveinaleikar 2025
Í dag voru haldnir hinir árlegu Jólasveinaleikar Vatnsendaskóla. Nemendur unnu saman í hópum þvert á árganga, leystu hin ýmsu verkefni og unnu sér inn stig sem jólasveinalið. Meðal annars botnuðu nemendur jólalög, byggðu turn úr kaplakubbum, spörkuðu stígvéli eins langt og […]
Jólakaffihús
Það hefur verið aldeilis huggulegt í hátíðarsalnum okkar síðustu daga þar sem allir nemendur skólans hafa komið á jólakaffihús. Nemendur hlustuðu á sögu, fengu smákökur og kakó með rjóma og nutu samverustundar með árgangnum sínum og umsjónarkennurum. Þetta eru afar notalegar […]
Dagskrá í desember
Hér má sjá uppfærða desemberdagskrá allra árganga Vatnsendaskóla. Athugið að dagskrá gæti mögulega breyst.
Dagur íslenskrar tónlistar
Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur 1. desember ár hvert og er íslenskri tónlist gert hátt undir höfði. Í tilefni af deginum komu grunnskólanemendur saman um allt land og sungu sama lagið, á sama tíma, og tók Vatnsendaskóli að sjálfsögðu þátt. […]
Hátíð réttindaskóla Unicef
Þann 24. nóvember 2022 fékk Vatnsendaskóli fyrst viðurkenningu fyrir að vera Réttindaskóli Unicef. Á þriggja ára fresti fara skólar í gegnum endurmat og fögnuðum við því í dag við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans að fá áframhaldandiu viðurkenningu sem Réttindaskóli Unicef. […]



