Fréttir

Okkar skóli

Okkar skóli er verkefni hjá Kópavogsbæ sem að gengur út á að gefa nemendum í grunnskóla ákvörðunarrétt um hvernig þeir vilja nýta ákveðna fjárupphæð árlega til að bæta aðstöðu nemenda í hverjum skóla. Einnig er markmiðið að efla lýðræðislega virkni barna og ungmenna […]

Lesa meira

Erasmus verkefnið Astr@ctive

Vatnsendaskóli tók þátt í verkefni á vegum Evrópusambandsins ásamt sjö öðrum löndum.  Þau lönd sem tóku þátt voru Portúgal (Madeira), Grikkland, Holland, Ítalía, Rúmenía, Spánn  (Kanarí eyjar) og Kýpur. Þetta vekefni fékk heitið Astr@ctive og snýst um að samþætta stjörnufræði og […]

Lesa meira

Morgunfundur með foreldrum

Morgunfundur með foreldrum verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl n.k. kl: 8:30-9:30 í hátíðarsal skólans. Í fyrirlestrinum verður farið yfir hlutverk fullorðinna í uppeldi barna, að undirbúa þau fyrir lífið. Hvernig getum við stuðlað að aukinni valdeflingu barna, með áherslu á að […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum miðvikudaginn 26. mars. Fulltrúar Vatnsendaskóla voru þær Emma Guðrún, Rakel Fjóla og  Viktoría Von sem var varamaður. Stelpurnar stóðu sig frábærlega og varð Emma Guðrún í öðru sæti í keppninni. Þær voru […]

Lesa meira