Fréttir

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Vatnsendaskóla og Frístundinni fimmtudaginn 24. og föstudaginn 25. október.

Lesa meira

Vetrarhátíð Vatnsendaskóla

Skóladagurinn í dag var með öðru sniði en vanalega. Við héldum upp á bleika daginn auk þess að vera með vetrarhátíð. Vinabekkir frá 1. – 8.árgangs komu saman og unnu að verkefnum sem tengdust október og nóvember. Verkefni tengd norðurljósum og […]

Lesa meira

Miðvikudagurinn 23. október

Miðvikudaginn 23. október er skertur dagur hjá okkur, skóladagurinn hefst kl: 8:30 og lýkur kl: 12:00. Frístundin verður opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Þennan dag ætlum við líka að hafa bleikan, hvetjum alla til að mæta í bleiku […]

Lesa meira

Afrakstur góðgerðahlaups

Frétt frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna: SKB hefur fengið myndarlegan styrk frá Vatnsendaskóla. Efnt var til áheitahlaups og söfnuðu nemendur tæpri hálfri milljón króna fyrir félagið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem nemendur Vatnsendaskóla sýna stuðning við SKB í verki. Fyrir […]

Lesa meira

Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla

Nemendur í Vatnsendaskóla tóku þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ  í dag.  Eins og í fyrra, þá skilgreinum við hlaupið sem ,, Góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla“. Að þessu sinni var það val nemenda að styrkja styrktarfélag SKB. Hlaupið gekk mjög vel og var gaman […]

Lesa meira

Gulur september

Hvetjum nemendur og starfsfólk Vatnsendaskóla til að klæðast gulu þriðjudaginn 10. september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.

Lesa meira