Álfaleikar

Hinir árlegu árgangablönduðu jólasveinaleikar gátu ekki farið fram þetta árið. Þess í stað voru álfaleikar þar sem hver árgangur vann að hinum ýmsu verkefnum og þrautum. Leikarnir tókust vel og fengu nemendur pizzur í lok dags. Sjá má myndir frá deginum á FB síðu skólans.

Posted in Fréttir.