Gjöf frá Foreldrafélaginu

Í dag kom Ragnhildur Helgadóttir, formaður Foreldrafélags Vatnsendaskóla og færði starfsfólki Vatnsendaskóla ostakörfu og nuddsæti fyrir hönd Foreldrafélagsins. Gjöfin fylgdi falleg kveðja sem okkur þykir einstaklega vænt um.  Við þökkum kærlega fyrir okkur.

Posted in Fréttir.