Hnetu og möndlulaus skóli

Í skólanum eru nemendur sem eru með lífshættulegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og möndlum. Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur og/eða möndlur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn af hnetum. Við biðlum til ykkar að ræða við ykkar barn um hnetuofnæmi og útskýra alvarleikann. Við munum einnig ræða við nemendur þegar þeir eru komnir í skólann.

Posted in Fréttir.