Vatnsendaskóli fagnar fjölbreytileikanum
Vatnsendaskóli fagnar fjölbreytileikanum og hefur dregið fána hinsegins fólks að húni. Þess má geta að á hausti komanda verður öllum nemendum í 10.bekk í grunnskólum Kópavogs boðið á rómaða heimildasöngleik Bjarna Snæbjörnssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur, Góðan daginn, faggi, í Salnum […]