Vatnsendaskóli fagnar fjölbreytileikanum

Vatnsendaskóli fagnar fjölbreytileikanum og hefur dregið fána hinsegins fólks að húni. Þess má geta að á hausti komanda verður öllum nemendum í 10.bekk í grunnskólum Kópavogs boðið á rómaða heimildasöngleik Bjarna Snæbjörnssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur, Góðan daginn, faggi, í Salnum […]

Lesa meira

Vassóleikarnir

Ein af hefðum skólans er að halda Vassóleika fyrir nemendur á yngsta stigi, á útivistardögunum. Leikarnir voru haldnir, í dag, í góðu veðri. Dagurinn hófst á Vassóhlaupinu þar sem nemendur hlupu einn til þrjá hringi (hver hringur var u.þ.b. 1,3 km). […]

Lesa meira

Útskrift og skólaslit

Fimmtudagur 2. júní 10. bekkur kl.17 Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á útskriftina. Föstudagur 3. júní 1.-3. bekkur,  kl: 09:00 4.-5. bekkur, kl: 9:45 6.-7. bekkur, kl: 10:30 8.-9. bekkur, kl: 11:00 Skólaslitin verða í hátíðarsal skólans. Eftir skólaslitin kveðja kennarar […]

Lesa meira

Samstarf Vatnsendaskóla og leikskóla

Samstarfi fyrir þetta skólaár milli Vatnsendaskóla, Aðalþings og Sólhvarfa lauk i dag með Vinahátíð. Nemendur settu Blæ bangsana sýna í öskju og mun Blær fara á undan þeim í sumarskóla i Vatnsendaskóla og taka á móti nemendum í haust. Við þökkum […]

Lesa meira