
Rithöfundur í heimsókn
Gunnar Helgason kom í heimsókn í dag og las uppúr nýjustu bók sinni, Bannað að ljúga, fyrir nemendur í 3. – 8. bekk. Nemendur voru feikilega ánægð og skemmtu sér vel. Bókin fjallar um Alexander Daníel Hermann Dawidsson (ADHD) og Sóleyju […]