Réttindaráð Vatnsendaskóla
Í Réttindaráði Vatnsendaskóla sitja nemendur úr 4. – 10. bekk. Í 12. grein Barnasáttmálans segir að öll börn eiga rétt á að taka þátt og hafa áhrif í málum er varða þau með einum eða öðrum hætti. Með Réttindaráði gefum við […]