
Skóladagatal 2021 – 2022
Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 og má finna það hér.
Gefið hefur verið út skóladagatal fyrir skólaárið 2021-2022 og má finna það hér.
Innritunarferli 6 ára barna Innritun í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is og stendur til mars ár hvert. Hér má sjá auglýsingu um innritunina á íslensku, ensku og pólsku.
Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún rúmar 8 mínútur. Hægt er að kynna […]
Góð skilaboð frá Foreldrafélagi Vatnsendaskóla.
Nú er tækifæri að endurvekja gamlar öskudagshefðir. Með sóttvarnir í huga að sjálfsögðu.
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]