6. bekkur forritar með Micro:bit tölvum
Micro:bit, forritanleg smátölva sem ætluð er nemendum í 6. og 7. bekk gefur þeim tækifæri til að prófa sjálfum að forrita. Markmiðið er að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna og auka vitund þeirra um mikilvægi forritunar í daglegum störfum, eins að efla rökhugsun og stuðla að […]