Innkaup námsgagna
Vatnsendaskóli í samráði við foreldrafélagið mun annast innkaup námsgagna fyrir nemendur skólans. Þeir foreldrar sem vilja nýta sér þessi innkaup greiða fyrir námsgögnin inn á reikning foreldrafélagsins fyrir skólaboðunardag 22. ágúst, á reikningsnúmer 536-4-200786, kt; 680306-0790. Merkja þarf inn á bankagreiðsluna […]