
Alþjólegur dagur læsis
Fimmtudaginn 8. september nk. höldum við upp á alþjóðlegan dag læsis. Markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og að hvetja til aukins lesturs. Allir árgangar skólans munu ræða um læsi og hvað felst í því að vera læs. […]