
Vatnsendaskóli fær viðurkenningu Unicef
Í dag fékk Vatnsendaskóli þá viðurkenningu að verða réttindaskóli Unicef. Innleiðing Barnasáttmálans hófst haustið 2019 og hefur samstarfið með nemendunum verið gefandi og ánægjulegt. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um sáttmálann, réttindi sín og réttindi barna um allan heim. Í skólanum […]