Meistaramót Kópavogs í skák
Meistaramót Kópavogs fyrir yngri nemendur var haldið föstudaginn 5. maí s.l. og kepptu 35 nemendur úr Vatnsendaskóla á þeim mótum. Allir nemendur sem tóku þátt fyrir hönd Vatnsendaskóla stóðu sig vel og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma. Nemendur […]