
Skólasetning Vatnsendaskóla
Senn líður að lokum sumarleyfa og að skólastarf hefjist. Starfsfólk hefur þegar hafist handa við undirbúning og hlakkar til að hitta nemendur og foreldra. Skólasetning nemenda í 2.-10. árgangi er föstudaginn 23.ágúst. Skólasetningar eru eftirfarandi: 09:00-10:30 2.-3. árgangur 10:00-11:30 4.-5. […]