
Alþjóðlega forritunarvikan
Einn af föstu liðunum okkar í desember er að taka þátt í forritunarvikunni „Hour of Code“ (klukkustund kóðunar). Klukkustund kóðunar er árlegt alþjóðlegt átak í forritun sem gengur út á það að fá sem flesta til þess að skoða og kynna […]