Litla upplestrarkeppnin
Í dag var Litla upplestrarkeppnin haldin hjá 4. Blástjörnu. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og lýkur að vori. Þátttakendur eru nemendur í 4. bekk um land allt. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði árið 2010 og var […]