Fréttir

Skólasetning og fyrstu kennsludagar Vatnsendaskóla

1.árgangur fær boðun í skólaboðunarviðtal 16. ágúst og verða þau á tímabilinu 22.-24.ágúst. Skólasetningar hjá 2. – 10. árgöngum verða miðvikudaginn 23. ágúst á eftirtöldum tímum: 2. – 4. árgangar kl: 9:00 5. – 7. árgangar kl: 10:00 8.-10. árgangar kl: […]

Lesa meira

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Vatnsendaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 19. júní til 3. ágúst. Hittumst hress á nýju skólaári.

Lesa meira

Skólaslit hjá 1. – 9. árgangi

Skólaslit Vatnsendaskóla voru haldin í dag, í íþróttasal skólans. Skólastjóri flutti ræðu, kórinn söng þrjú lög og nemandi í 7. árgangi spilaði lag á píanó. Einnig var Þórhildur nemandi í 7. árgangi krýndur skákmeistari skólans. Þetta er í fyrsta sinn sem […]

Lesa meira

Útskrift 10. árgangs

Í gær útskrifaðist elsti árgangur skólans við hátíðlega athöfn. Skólastjóri, umsjónarkennarar og fulltrúar nemenda fluttu ræður þar sem margt skemmtilegt var rifjað upp. Tvær stúlkur sungu fyrir gesti og allur árgangurinn söng skólasönginn. Við lok útskriftar var boðið upp á veitingar […]

Lesa meira

Skólaslit

Þriðjudaginn 6. júní kl. 13:00 verður skólaárinu slitið með formlegum hætti í Vatnsendaskóla. Nemendur í 1. – 9. árgangi eiga að mæta í skólann kl: 13 í heimastofu. Hópurinn gengur með umsjónarkennurum í íþróttahúsið þar sem hátíðardagskrá fer fram. Að lokinni […]

Lesa meira

Vassóleikarnir

Ein af skemmtilegu hefðum skólans er að halda vassóleikana fyrir nemendur í 1. – 4. árgangi, á útivistardögunum. Leikarnir byrja á vassóhlaupinu þar sem nemendur hlaupa einn til þrjá hringi (hver hringur er u.þ.b. 1,3 km). Eftir hlaupið er nemendum skipt […]

Lesa meira